Icelandic Language Blog
Menu
Search

Stigbreyting Exercises, As Promised Posted by on Jan 21, 2018 in Icelandic grammar

Today, I’m going to post some exercises for stigbreyting that may be useful in practicing the techniques we went over in my blog in late December. Let’s jump right into it.

 

Fallegasta landslagið – by Meg Matich

These questions are all drawn from the practice book accompanying Islenska fyrir útlendinga, which is an excellent resource (though in Icelandic – so best if you’re at least at an A2 level.) The book itself has a glossary of major terms in Icelandic and English.

 

Miðstig

Examples: Hann er ekki eins dugleg og Kata –> Kata er duglegri en Hanna
Jón er ekki eins lítill og Kári –> Kári er minni en Jón (lítill — minni — minnstur*)

*Remember that efstastig typically takes the weak adjectival form because it’s used with an definite article (“The biggest dog”)

(1) Rósin er ekki eins hvít og baldursbráin (chamomile)

(2) Stelpan er ekki eins glöð og strákurinn.

(3) Magnús er ekki eins sterkur og Tóti.

(4) Herbergið er ekki eins bjart og stofan.

(5) Baldur er ekki eins þægur og Óli.

(6) Kötturinn er ekki eins stór og hundurinn.

(7) Garðurinn er ekki eins nýr og húsið.

 

Answers - Miðstig

(1) Baldursbráin er hvítara en rósin.

(2) Strákurinn er glaðari en stelpan

(3) Tóti er sterkari en Magnús.

(4) Stofan er bjartari en herbergið.

(5) Óli er þægari en Baldur.

(6) Hundurinn er stærri en kötturinn

(7) Húsið er nýrra en garðurinn.

 

The above exercises can be repeated using efsta stig.

Answers in efsta stig.

(1) Baldursbráin er hvítust.

(2) Strákurinn er glaðastur.

(3) Tóti er sterkastur…

(4) Stofan er bjartust…

(5) Óli er þægastur…

(6) Hundurinn er stærstur…

(7) Húsið er nýjast…

 

Efsta stig

For this exercise, we’ll break a little from the book and give two answers. The first is going to be the strong form of the adjective in efstastig/superlative form; the second is going to be the weak form.

To increase the complexity, you may use the pronoun form (hún, hann, það, þau, etc.) in place of the noun in the answers.

Examples:
–Dóri er stór. Hinir strákarnir eru ekki eins stórir og hann. –> (a) Hann er stærstur af strákunum. (b) Hann er stærsti strákurinn. –Birna er feimin. Hinar stelpurnar eru ekki eins feimnar og hún.  –> (a) Birna er feimnust af stelpunum. (b) Birna er feimnasta stelpan.

*Note that the adjective ‘stór’ in this instance refers back to strákarnir and not to Dóri. Hinn is a definite article that means “the other” and is used to place emphasis. Note also that the strong form of the adjective is used in this construction because it does not come before the noun, but refers back to it. Note also that the strong form of the efsta stig is used in this instance because it is not attached to the noun, but also freestanding, referring back to the noun. 

(1) Óli er kátur. Hinir krakkarnir (the other children) eru ekki eins kátir og hann.

(2) Peysan er blaut. Hin fötin eru ekki eins blaut og hún. *
— Like in English, Icelanders use “piece of clothing/garment” which is flík. So in (b), use flík (FEM) in place of föt.

(3) Eplið er súrt. Hinir ávextirnir eru ekki eins súrir og það.

(4) Halldór er frægur. Hin skáldin eru ekki eins fræg og hann.

(5) Tómatarnir eru þroskaðir. Hitt grænmetið er ekki eins þroskað og þeir*.
–Grænmeti declines as if in singular.

(6) Rósin er falleg. Hin blómin eru ekki eins falleg og hún.

(7) Inga er lagleg (pretty). Hin börn eru ekki eins lagleg og hún.

 

Answers (a) and (b)

(1)
(a) Óli er kátastur af krökkunum.
(b) Óli er kátasti krakkinn.

(2)
(a) Peysan er blautust af fötunum.
(b) Peysan er blautasta flíkin.

(3)
(a) Eplið er súrast af ávöxtunum.
(b) Eplið er súrasti ávöxturinn.

(4)
(a) Halldór er frægastur af skáldunum.
(b) Halldór er frægasta skáldið.

(5)
(a) Tómatarnir eru þroskaðastir af grænmetinu.
(b) Tómatarnir eru þroskaðasta grænmetið.
(agreement is between grænmeti-ð and þroskaður) 

(6)
(a) Rósin er fallegust af blómunum.
(b) Rósin er fallegasta blómin.

(7)
(a) Inga er laglegust af börnunum.
(b) Inga er laglegasta barnið.

 

Keep learning Icelandic with us!

Build vocabulary, practice pronunciation, and more with Transparent Language Online. Available anytime, anywhere, on any device.

Try it Free Find it at your Library
Share this:
Pin it

About the Author: Meg

Hi, I'm Meg! I'm here to help you learn Icelandic, the language more than anything else in the world. I'm a former Fulbright scholar, with an MFA from Columbia, and I've published many translations into English from Icelandic and German. I currently study Icelandic, and translate poetry by trade. (If you have questions or comments on my entries, you can write them to me in the comments in either English, German, or Icelandic.)


Comments:

  1. helen Col:

    Very useful exercises! Thank you.